Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2024 | 11:00

GKB: Brynhildur og Andri Jón klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbsins Kiðjabergs  (GKB) fór fram bæði helgarnar 11.-13. júlí og núna sl. helgi 18.-20. júlí 2024.

Fyrri helgina léku karlarnir m.a. vegna þátttöku sumra í Íslandsmótinu í höggleik. Þá þegar var ljóst að klúbbmeistari karla væri Andri Jón Sigurbjörnsson. Aðeins tókst að spila 1 hring vegna veðurs í meistaraflokki karla og var sá hringur spilaður við krefjandi aðstæður.

Sl. laugardag lá síðan fyrir að klúbbmeistari kvenna í GKB væri Brynhildur Sigursteinsdóttir. Þetta er, að því er Golf 1 kemst næst, 6. klúbbmeistaratitill Brynhildar hjá GKB.  Hún varð klúbbmeistari kvenna í GKB 4 ár í röð 2013-2016 og síðan að nýju 2021 og nú aftur 2024.

Brynhildur Sigursteinsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GKB 2024, nú í 6. sinn. Mynd: GKB

Þátttakendur í meistaramóti GKB 2024 voru 72 og kepptu þeir í 10 flokkum.

Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit í meistaramóti GKG 2024: 

Meistaraflokkur karla:
1. Andri Jón Sigurbjörnsson 76 högg + 5
2.-3. Axel Ásgeirsson 79 högg + 8
2.-3. Arnar Snær Hákonarsson 79 högg +8

1. flokkur kvenna:
1. Brynhildur Sigursteinsdóttir 86 86 91 = 263
2. Bergljót Kristinsdóttir 85 97 95 = 277
3. Áslaug Sigurðardóttir 95 93 91 = 279
4. Regína Sveinsdóttir 111 98 95 = 304

2. flokkur kvenna:
1. Inga Dóra Sigurðardóttir 30 33 36 = 99 punktar
2. Guðlaug Elísabet Finnsdóttir 35 27 26 = 88
3. Þóra Kristín Björnsdóttir 24 16 18 = 58

1. flokkur karla:
1. Andrés I Guðmundsson 89 82 84 = 255
2. Atli Geir Gunnarsson 94 89 90 = 273
3. Stefán Þór Bjarnason 92 92 101 = 285

2. flokkur karla:
1. Guðmundur K Ásgeirsson 90 91 91 = 272
2. Þröstur Már Sigurðsson 85 94 98 = 277
3. Snorri Ólafur Hafsteinsson 95 97 96 = 288
4. Birgir Vigfússon 94 99 102 = 295
5. Garðar Ólafsson 95 99 103 = 297
6. Björgvin Magnússon 106 102 97 = 305
7. Börkur Arnviðarson 107 103 104 = 314

3. flokkur karla (punktar)
1. Árni Sveinbjörnsson 32 30 35 = 97
2. Stefán Vagnsson 30 31 29 = 90
3. Logi Þórólfsson 23 32 33 = 88
4. Magnús Arnarson 27 29 28 = 84

Tveggja daga mót:
Opinn flokkur karla (punktar)
1. Jónas Kristinsson 30 37 = 67
2. Valur Benedikt Jónatansson 32 29 = 61
3. Bjarni Sigurðsson 26 34 = 60
4. Þorvaldur Ingvarsson 32 28 = 60
5. Þráinn Karlsson 26 30 = 56
6. Birgir Kristinsson 31 23 = 54
7. Hjörtur Hannesson 26 26 = 52
8. Hjalti Sigurðarson 23 22 = 45
9. Stefán Pétursson 27 18 = 45

Opinn flokkur kvenna:
1. Hrafnhildur Geirsdóttir 32 36 = 68
2. Ingibjörg Sólrún Magnúsdóttir 37 29 = 66
3. Eva Bryndís Helgadóttir 28 33 = 61
4. Ásthildur Helgadóttir 29 30 = 59
5. Jóhanna María Björnsdóttir 33 26 = 59
6. Ingibjörg Lóa Ármannsdóttir 25 28 = 53
7. Anna Skúladóttir 30 23 = 53
8. Unnur Jónsdóttir 23 27 = 50
9. Margrét Geirsdóttir 27 22 = 49
10. Sigurlína Gunnarsdóttir 18 29 = 47
11. Guðrún Sigríður Eyjólfsdóttir 21 25 = 46
12. Nanna Viðarsdóttir 29 17 = 46

Öldungaflokkur:
1. Gestur Jónsson 36 36 = 72
2. Brynjólfur Árni Mogensen 32 31 = 63
3. Jón Bjargmundsson 26 33 = 59
4. Skúli Hartmannsson 28 30 = 58
5. Theódór Skúli Halldórsson 34 24 = 58
6. Viðar Jónasson 25 32 = 57
7. Guðmar Sigurðsson 27 29 = 56
8. Steinn Guðmundur Ólafsson 29 27 = 56
9. Skúli Hróbjartsson 32 22 = 54
10. Baldur Dagbjartsson 28 25 = 53
11. Gissur Rafn Jóhannsson 23 29 = 52
12. Jón Albert Kristinsson 30 22 = 52
13. Árni Vilhjálmsson 27 22 = 49
14. Snjólfur Ólafsson 23 25 = 48
15. Gunnsteinn Sigurðsson 30 18 = 48
16. Sigurður Björgvinsson 21 24 = 45

Drengja flokkur:
1. Sigurjón Andri Þorláksson 34 38 = 72
2. Magnús Torfi Sigurðsson 37 30 = 67
3. Benedikt Moray Baldursson 34 29 = 63
4. Hannes Hjartarson 30 31 = 61

Næstir holu á lokahringnum:
3. Hola – Benedikt Moray Baldursson – 2,72m
7. hola – Jón Bjargmundsson – 2,81m
12. hola – Inga Dóra Sigurðardóttir – 1,74m
16. hola – Ásthildur Helgadóttir – 2,82m

Í aðalmyndaglugga: Andri Jón Sigurbjörnsson, klúbbmeistari karla í GKB. Mynd: GKB