GKG: Golf á Leirdalsvelli 1. maí – myndasería
Hinn 1. maí var stór golfdagur. Bara í mótum má áætla að um 939 kylfingar hafi verið að spila golf. Á Hellu, þar sem haldið var 1. maí mót í 30. árið í röð, voru þátttakendur 235; á Hlíðavelli hjá Kili í Mosfellsbænum voru 172 kylfingar, sem undu hag sínum vel við golfleik, á Öldungamótinu í Sandgerði voru 44; í Opnunarmóti Grafarholtsins voru 175 kylfingar; 18 spiluðu á innanfélagsmóti í Vestmannaeyjum; 53 kylfingar tóku þátt í 9 holu móti til þess að safna fyrir hjartastuðtæki; 9 spiluðu golf á Bolungarvík; 42 spiluðu í Grindavík; 71 kylfingur tók þátt í 1. maí móti í Þorláksvelli í Þorlákshöfn og 120 kylfingar tóku þátt í hreinsunardegi GK og spiluðu í 1. golfmóti á Hvaleyrinni þetta vorið.
Svo voru líka kylfingar sem bara spiluðu golf, golfsins vegna og voru ekkert í mótum. T.a.m. má ætla að um 100 kylfingar hafi veirð á Leirdalsvelli hjá GKG og má sjá myndaseríu af því hér: GOLF Á LEIRDALSVELLI 1. MAÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024