Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2024 | 10:00

GKG: Karen Lind og Ragnar Már klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbs Kópavogs- og Garðabæjar (GKG) fór fram dagana 6.-13. júlí 2024.

Klúbbmeistarar GKG 2024 eru þau Karen Lind Stefánsdóttir og Ragnar Már Garðarsson.

Eftir 72 holur voru þeir jafnir Ragnar Már Garðarsson og Aron Snær Júlíusson, en báðir höfðu spilað á sléttu pari og varð því að koma til bráðabana, þar sem Ragnar hafði betur.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: en þau helstu verða birt hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:
1 Ragnar Már Garðarsson 213 (70 69 74)
2 Aron Snær Júlíusson 213 (69 72 72)
3 Magnús Yngvi Sigsteinsson 218 (69 77 72)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Karen Lind Stefánsdóttir 231 (77 75 79)
2 Embla Hrönn Hallsdóttir 239 (76 79 84)
3 Helga Grímsdóttir 242 (82 81 79)

Fréttin verður uppfærð