GKG: Sólon fór holu í höggi!
Sólon Baldvin Baldvinsson, 14 ára kylfingur í keppnishópi GKG, fór holu í höggi fyrir nokkrum dögum í æfingaferð GKG á Spáni.
Sólon náði draumahögginu á 1. holu æfingavallar Hacienda del Alamo, og notaði Sólon 7-járn af 150 metra færi. “Ég hitti boltann mjög vel og hann leit vel út allan tímann. Boltinn lenti um fet fyrir aftan pinnann og spann til baka ofan í holu!”
Mörg glæsileg högg hafa verið slegin í ferðinni. Birgir Leifur náði albatross eins s.s. Golf1.is hefir greint frá – sjá frétt með því að SMELLA HÉR:
Særós Eva Óskarsdóttir náði erni á Condato del Alhama vellinum á par 4 holu með því að “basketa” annað höggið beint í holu.
Seinasti hringurinn í æfingaferðinni var leikinn í gær, og voru eflaust mörg glæsileg högg slegin til viðbótar.
Texti: Úlfar Jónsson
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024