GKJ: Ágúst Ársælsson og Elís Rúnar Elísson sigruðu í 1. maí móti GKJ – myndasería
Hið árlega 1. maí mót GKJ fór fram í gær og var fyrsta 18 holu mót ársins á Hlíðavelli. Veður til golfleiks var ágætt og vallaraðstæður góðar. Það voru líka 172 kylfingar, sem nutu þess að leika golf og skemmtu sér hið besta. Tjaldurinn var mættur á svæðið og eins gátu kylfingar fylgst með lítilli listflugvél sem hnitaði hringi upp á himninum öllum til skemmtunar.
Hér má sjá myndaseríu: 1. MAÍ MÓT GKJ
Helstu úrslit mótsins urðu þessi:
Höggleikur án forgjafar:
1. sæti Ágúst Ársælsson, GK, 77 högg (35 á seinni 9)
2. sæti Jón Snorri Halldórsson, GR, 77 högg (38 á seinni 9 – 26 á seinni 6)
3. sæti Rafn Stefán Rafnsson, GO, 77 högg (38 seinni 9 – 28 á seinni 6)
Þar sem allir voru farnir réðust úrslit á seinni 9 og svo síðustu 6 holunum.
Punktakeppni með forgjöf:
1. sæti Elís Rúnar Elísson, GKJ, 38 pkt.
2. sæti Páll Ólafsson, GK, 37 pkt.
3. sæti Hákon Gunnarsson, GKJ, 36 pkt.
Nándarverðlaun:
1. braut Ólafur Haukur Matthíasson, GR, 1,11 m frá holu
9. braut Birgir Guðbjörnsson, GKJ, 2,26 m frá holu
12. braut Guðmundur Jónsson, GKJ, 2,18 m frá holu
15. braut Þórður Ingi Jónsson, GK, 2,07 m frá holu
Lengsta teighögg á 2. braut:
Pétur Örn Guðmundsson, GKG
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024