Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2012 | 14:30
GKJ: Þórhallur og Sveinn sigruðu á 3. vetrar- móti ársins
Á heimasvæði GKJ á golf.is er eftirfarandi frétt frá klúbbnum:
„Þórhallur og Sveinn Jóhannesson sigruðu í þriðja vetrarmóti ársins.
Loksins tókst að halda þriðja vetrarmót ársins en það fór fram á Hlíðavelli sl. laugardag í ágætis veðri og komu aðeins tvö smá él. Það mættu allavega 41 manns og nutu þess að spila loksins golf aftur. Nú voru leiknar 14 holur og urðu helstu úrslit þau að Þórhallur Kristvinsson sigraði enn og aftur í höggleiknum á 57 höggum eða 2 yfir pari og Sveinn Jóhannesson í punktakeppninni á 28 punktum. Annars var röð efstu manna þessi:
Höggleikur:
1. Þórhallur Kristvinsson, 57 högg
2. Hilmar Harðarson, 63 högg
3. Kjartan Ólafsson, 63 högg
1. Þórhallur Kristvinsson, 57 högg
2. Hilmar Harðarson, 63 högg
3. Kjartan Ólafsson, 63 högg
Punktakeppni m/forgjöf:
1. Sveinn Jóhannesson, 28 punkta
2. Jón K. Sigurfinnsson, 27 punkt (18 á síðustu 9)
3. Jakob Ragnarsson, 27 punkta (15 á síðustu 9)
Næsta mót verður nl.k. laugardag og samkvæmt langtímaspá á að vera hiti og er skráning í það mót á netinu. Nánar auglýst þegar nær dregur.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024