Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2024 | 10:30

GKS: Jósefína og Jóhann Már klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) fór fram dagana 4.-6. júlí sl.

Þátttakendur í ár voru 28 og kepptu þeir í 5 flokkum.

Klúbbmeistarar GKS 2024 eru þau Jósefína Benediktsdóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson.

Sjá má allar niðurstöður í Meistaramóti GKS 2024 hér að neðan:

Meistaraflokkur kvenna:
1 Jósefína Benediktsdóttir 288 högg (92 102 94)
2 Ólína Þórey Guðjónsdóttir 293 högg (88 105 100)
3 Ása Guðrún Sverrisdóttir 318 högg (112 99 107)
4 Jóhanna Þorleifsdóttir 341 högg (118 110 113)

Meistaraflokkur karla:
1 Jóhann Már Sigurbjörnsson 236 högg (77 82 77)
2 Salmann Héðinn Árnason 251 högg (90 80 81)
3 Brynjar Heimir Þorleifsson 260 högg (87 86 87)

1. flokkur kvenna:
1 Ragnheiður E Þorsteinsdóttir 318 högg (111 102 105)
2 Ríkey Sigurbjörnsdóttir 340 högg (111 115 114)
3 Linda Lea Bogadóttir 363 högg (115 134 114)
4 Elín Björg Jónsdóttir 365 högg (117 118 130)
5 Erla Helga Guðfinnsdóttir 371 högg (116 124 131)
6 Erla Gunnlaugsdóttir 380 högg (118 128 134)
7 Aafke Roelfs 399 (133 134 132)

1. flokkur karla:
1 Þorsteinn Jóhannsson 265 högg (86 87 92)
2 Ólafur Þór Ólafsson 272 högg (94 86 92)
3 Sigurgeir Haukur Ólafsson 273 högg (90 86 97)
4 Gunnlaugur Stefán Guðleifsson 275 högg (90 87 98)
5 Guðmundur Stefán Jónsson 290 högg (89 99 102)
6 Daníel Gunnarsson 301 högg (100 91 110)

2. flokkur karla:
1 Ólafur Björnsson 288 (95 91 102)
2 Óli Andrés Agnarsson 312 (104 100 108)
3 Ólafur Guðmundur Guðbrandsson 321 högg (120 103 98)
4 Birkir Ingi Símonarson 322 högg (106 117 99)
5 Ástþór Árnason 323 högg (98 109 116)
6 Jón Heimir Sigurbjörnsson 331 högg (112 111 108)
7 Árni G Skarphéðinsson 339 högg (119 107 113)
8 Pétur Már Ólafsson 342 högg (110 121 111)

Í aðalmyndaglugga: Jósefína Benediktsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GKS 2024 og eiginmaður hennar Þorsteinn Jóhannsson,  klúbbmeistari 1. flokks karla í GKS. Mynd: Í einkaeigu.