Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2024 | 23:30

GM: Hildur fór holu í höggi!!!

Hildur Skarphéðinsdóttir sló draumahögg á 6. braut í Bakkakoti.

Sjötta braut í Bakkakoti er par-3, 86 metra af rauðum teigum.

Hún er 5. erfiðasta braut Bakkakots.

Þetta er í fyrsta sinn sem Hildur fær ás.

Golf 1 óskar Hildi innilega til hamingju með draumahöggið!!!

Í aðalmyndaglugga: Hildur Skarphéðisdóttir.  Mynd: GM