GM: Kristján Þór og Berglind Erla klúbbmeistarar 2024
Meistaramót GM fór fram dagana 30. júní – 6. júlí 2024.
Á fyrsta keppnisdegi var veðrið krefjandi en næstu daga var logn, sól og blíða.
Þátttakendur í meistaramótinu að þessu sinni, sem luku keppni, voru 355 og spiluðu þeir í 23 flokkum.
Klúbbmeistarar GM urðu Berglind Erla Baldursdóttir og Kristján Þór Einarsson
Kristján bætti m.a. vallarmetið þegar hann lék á 64 höggum, 2. keppnisdag.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GM í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: (253) SMELLA HÉR: (42) SMELLA HÉR: (15)og SMELLA HÉR: (45) þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Kristján Þór Einarsson 17 undir pari, 267 högg (67 64 66 70)
2 Björn Óskar Guðjónsson 14 undir pari 270 högg (69 68 65 68)
3 Nick Carlson 9 undir pari 275 högg (68 69 68 70)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Berglind Erla Baldursdóttir 295 högg (74 77 72 72)
2 Kristín Sól Guðmundsdóttir 298 högg (72 77 71 78)
3 Katrín Sól Davíðsdóttir 302 högg (77 74 76 75)
1 flokkur karla:
1 Guðjón Ármann Guðjónsson 307 högg (79 76 80 72)
2 Örn Ragnarsson 310 högg (80 80 75 75)
T3 Steinar Ægisson 311 högg (86 72 77 76)
T3 Daníel Ingi Guðmundsson 311 högg (77 77 74 83)
1 flokkur kvenna:
1 Sara Jónsdóttir 340 högg (92 85 80 83)
2 Andrea Jónsdóttir 355 högg (93 85 95 82)
3 Edda Herbertsdóttir 358 högg (90 86 89 93)
2 flokkur karla:
1 Snæbjörn Þórir Eyjólfsson 318 högg (77 79 82 80)
2 Björn Maríus Jónasson 320 högg (79 80 82 79)
T3 Gunnar Birgisson 327 högg (81 87 79 80)
T3 Eyþór Bragi Einarsson 327 högg (81 80 83 83)
2 flokkur kvenna:
1 Dagný Þórólfsdóttir 378 högg (94 95 89 100)
2 Auður Ósk Þórisdóttir 383 högg (90 97 101 95)
3 Lena Ýr Sveinbjörnsdóttir 384 högg (97 99 93 95)
3 flokkur karla
1 Jens Ingvarsson 341 högg (90 78 86 87)
2 Skúli Baldursson 355 högg (97 91 80 87)
3 Guðfinnur Már Árnason 358 högg (97 86 89 86)
3 flokkur kvenna
T1 Hrefna Hlín Karlsdóttir 423 högg (107 103 107 106)
T1 Þorgerður Árnadóttir 423 högg (102 104 110 107)
3 Eygerður Helgadóttir 424 högg (107 103 96 118)
4 flokkur karla (Hlíðavöllur)
1 Bjarki Þorláksson 383 högg (100 99 93 91)
2 Sævar Ström 384 högg (100 97 93 94)
T3 Skúli Sigurðsson 387 högg (101 95 95 96)
T3 Baldur Óli Barkarson 387 högg (100 102 88 97)
4 .flokkur kvenna (Bakkakot)
1 Linda Hersteinsdóttir 275 högg (94 90 91)
2 Björk Snæland Jóhannsdóttir 281 högg (97 89 95)
3 Kristín Ösp Þorleifsdóttir 299 högg (101 106 92)
5. flokkur karla (Bakkakot)
1 Friðrik Már Gunnarsson 305 högg (106 97 102)
2 Brynjúlfur Guðmundsson 306 högg (99 101 106)
3 Jónas Valtýsson 309 högg (98 107 104)
5. flokkur kvenna (Bakkakot)
1 Guðbjörg Elín Þrastardóttir 314 högg (105 105 104)
2 Guðveig Jóna Hilmarsdóttir 327 högg (108 112 107)
3 Sara Fanney Hilmarsdóttir 328 högg (110 106 112)
Karlar 65+
1 Ásbjörn Þ Björgvinsson 228 högg (83 70 75)
2 Guðjón Þorvaldsson 239 högg (82 74 83)
3 Eyþór Ágúst Kristjánsson 242 högg (84 82 76)
Konur 65+
1 Brynja Sigurjónsdóttir 287 högg (99 96 92)
2 Guðrún Ásgerður Jónsdóttir 290 högg (101 85 104)
3 Þuríður E Pétursdóttir 291 högg (101 90 100)
Karlar 50+
1 Jónas Heiðar Baldursson. 228 högg (74 78 76)
2 Halldór Friðgeir Ólafsson 239 högg (81 83 75)
3 Victor Rafn Viktorsson 241 högg (84 78 79)
Konur 50+
1 Stefanía Eiríksdóttir 300 högg (109 91 100)
2 Hrefna Harðardóttir 303 högg (110 90 103)
3 Karólína Margrét Jónsdóttir 313 högg (105 110 98)
4 Þórdís Pálsdóttir 352 högg (114 117 121)
Drengir 15-16 ára
1 Kristján Karl Guðjónsson 224 högg (78 74 72)
2 Ásþór Sigur Ragnarsson 243 högg (81 84 78)
3 Grétar Logi Gunnarsson Bender 246 högg (87 85 74)
4 Pálmi Þór Kristmannsson 282 högg (100 91 91)
Strákar 13-14 ára
1 Hjalti Kristján Hjaltason. 223 högg (77 76 70)
2 Jóhannes Þór Gíslason 269 högg (93 91 85)
3 Tómas Ingi Bjarnason 282 högg (102 95 85)
Stelpur 13-14 ára
1 Sara María Guðmundsdóttir 241 högg (81 82 78)
Strákar 12 ára og yngri
1 Guðlaugur Benjamín Kristinsson 175 högg (90 85)
2 Hafþór Atli Kristjánsson 190 högg (93 97)
3 Rafael Lár Magnússon 193 högg (98 95)
4 Nói Nikolai Davíðsson 213 högg (114 99)
Stelpur 12 ára og yngri
1 Eiríka Malaika Stefánsdóttir 181 högg (99 82)
2 Rakel Þyrí Kristmannsdóttir 193 högg (108 85)
3 Elva Rún Rafnsdóttir 200 högg (105 95)
4 Hrafnhildur L. Kristjánsdóttir 245 högg (115 130)
Hnokkar 10 ára og yngri
1 Daníel Tristan Sigurlínarson 92 högg (45 47)
T2 Andri Gunnar Maack 108 högg (55 53)
T2 Brynjar Maack 108 högg (52 56)
Tátur 10 ára og yngri
1 Edda María Hjaltadóttir 101 högg (53 48)
Í aðalmyndaglugga: Kristján Þór og Berglind Erla, klúbbmeistarar GM 2024.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024