Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2024 | 01:00

GMS: Karín Herta og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi fór fram dagana 26.-29. júní sl.

Þátttakendur voru 25 og kepptu þeir í 5 flokkum.

Klúbbmeistarar GMS 2024 eru þau Karín Herta Hafsteinsdóttir og Margeir Ingi Rúnarsson.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti Golfklúbbsins Mostra í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR og þau helstu hér að neðan:

1. flokkur karla 
1 Margeir Ingi Rúnarsson 304 (76 74 80 74)
2 Jón Páll Gunnarsson 319 (80 80 81 78)
3 Kristinn Bjarni Heimisson 326 (86 80 87 73)

1. flokkur kvenna 
1 Karín Herta Hafsteinsdóttir 322 (111 106 105)
2 Erna Guðmundsdóttir 349 (130 115 104)
3 Lára Guðmundsdóttir 393 (138 131 124)

2. flokkur karla 
1 Guðni Sumarliðason 344 (89 96 86 73)
2 Davíð Einar Hafsteinsson 344 (92 85 85 82)
3 Rafn Júlíus Rafnsson 356 (91 91 86 88)

3. flokkur karla 
1 Hólmgeir S Þorsteinsson 423 (112 101 102 108)
2 Haukur Garðarsson 425 (104 113 102 106)
3 Kristjón Daðason 434 (112 104 115 103)

9 holu punktakeppni
1 Svava Pétursdóttir 32 (9 13 10)
2 Magdalena Ósk Hansen 19 (3 6 10)