GO: Helgi Anton Eiríksson og Stefán Einar Stefánsson sigruðu á Tag Heuer/Wilson Staff
Á fimmtudaginn s.l., 26. júlí 2012, fór fram Tag Heuer/Wilson Staff mótið á Urriðavelli. Þátttakendur voru 81 og undu þér sér hið besta í einu besta veðri sumarsins. Keppt var í höggleik án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Veitt voru 3 glæsileg verðlaun í hvorum flokki, 1. sæti 40.000 króna vöruúttekt frá Leonard; 2. sæti 30.000 króna vöruúttekt frá Leonard og 3. sæti 20.000 króna vöruúttekt frá Leonard. Sami kylfingur gat ekki tekið við verðlaunum í báðum flokkum.
Á besta skorinu í mótinu var Helgi Anton Eiríksson, GV og var hann líka með flesta punktana 38 en tók ekki verðlaun fyrir þá, líkt og þeir sem voru á 2. og 3. besta skorinu; þ.e. Hallur Dan Johansen (76 högg & 38 pkt) og Kári Örn Hinriksson, GKJ (77 högg og 37 pkt). Það var því Stefán Einar Stefánsson, GO, sem vann punktakeppnina á 35 punktum.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur án forgjafar:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Helgi Anton Eiríksson | GV | 3 | F | 34 | 38 | 72 | 1 | 72 | 72 | 1 |
2 | Hallur Dan Johansen | NK | 6 | F | 34 | 42 | 76 | 5 | 76 | 76 | 5 |
3 | Kári Örn Hinriksson | GKJ | 7 | F | 35 | 42 | 77 | 6 | 77 | 77 | 6 |
Punktakeppni með forgjöf:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +3 | ||||||||
1 | Helgi Anton Eiríksson | GV | 3 | F | 21 | 17 | 38 | 38 | 38 |
2 | Hallur Dan Johansen | NK | 6 | F | 22 | 16 | 38 | 38 | 38 |
3 | Kári Örn Hinriksson | GKJ | 7 | F | 22 | 15 | 37 | 37 | 37 |
4 | Stefán Einar Stefánsson | GO | 12 | F | 16 | 19 | 35 | 35 | 35 |
5 | Einar Helgi Jónsson | GK | 10 | F | 23 | 12 | 35 | 35 | 35 |
6 | Sævar Freyr Reynisson | GJÓ | 13 | F | 19 | 15 | 34 | 34 | 34 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024