Rögnvaldur Magnússon klúbbmeistari 2024 ásamt Hrafnhildi klúbbmeistara kvenna í GO
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2024 | 08:00

GO: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbsins Odds fór fram dagana 6. -13. júlí 2024 og lauk því í gær.

Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 358 og spiluðu þeir í 24 flokkum.

Klúbbmeistarar GO 2024 eru þau Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Rögnvaldur Magnússon.

Þess mætti geta að þetta er í 6. sinn sem Hrafnhildur og Rögnvaldur verða klúbbmeistarar GO, en þau hafa áður orðið klúbb- meistarar GO árin 2016-2019 og 2021 – Glæsileg!

Sjá má öll úrslit í Meistaramóti GO 2024 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR;  SMELLA HÉR ; og SMELLA HÉR – þau helstu hér að neðan:

Meistaraflokkur karla
1 Rögnvaldur Magnússon 231 (76 74 81)
2 Bjarki Þór Davíðsson 239 (78 81 80)
3 Ottó Axel Bjartmarz 239 (79 80 80)

Meistaraflokkur kvenna
1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir 242 (78 79 85)
2 Auður Björt Skúladóttir 250 (82 84 84=
3 Íris Lorange Káradóttir 329

1. flokkur karla
1 Sigurhans Vignir 251 (80 81 90)
2 Davíð Arnar Þórsson 252 (83 84 85)
3 Auðunn Örn Gylfason 252 (80 84 88)

1. flokkur kvenna
1 Sólveig Guðmundsdóttir 256 (80 84 92)
2 Elín Hrönn Ólafsdóttir 265 (84 86 95)
3 Dídí Ásgeirsdóttir 268 (85 86 97)

2 flokkur karla
1 Björn Grétar Ævarsson 256 (82 84 90)
2 Sigurður Orri Hafþórsson 257 (86 85 86)
3 Bragi Þorsteinn Bragason 266 (83 90 93)

2 flokkur kvenna
1 Þyrí Halla Steingrímsdóttir 287 (95 94 98)
2 Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir 293 (99 94 100)
3 Guðný Fanney Friðriksdóttir 295 (103 95 97)
4 Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 295 (94 101 100)

3. flokkur karla
1 Hilmar Vilhjálmsson 365 (82 89 94 100)
2 Hörður Guðmundsson 374 (88 93 87 106)
3 Jón Kristófer Stefán Jónsson 378 (89 91 97 101)

3. flokkur kvenna 
1 Guðrún Erna Guðmundsdóttir 121 (39 41 41)
2 Auður Harpa Þórsdóttir 111 (36 34 41)
3 Guðný Eiríksdóttir 109 (37 35 37)

4. flokkur karla
1 Hjálmar Jónsson 360 (95 88 85 92)
2 Halldór Örn Óskarsson 371 (100 87 96 88)
3 Árni Geir Jónsson 373 (90 101 91 91)

4. flokkur kvenna
1 Sigurbjörg Gunnarsdóttir 119 pkt (39 41 39)
2 Árný Davíðsdóttir 119 pkt (39 44 36)
3 Anna Jóhannsdóttir 106 pkt (38 32 36)

5 flokkur karla
1 Þorbjörn Jóhannsson 123 (32 46 45)
2 Tryggvi Axelsson 119 (38 40 41)
3 Jónas Þórðarson 110 (36 32 42)

Karlar 50+
1 Ragnar Zophonías Guðjónsson 255 (85 87 83)
2 Örn Bjarnason 257 (86 85 86)
3 Þórður Möller 268 (85 90 93)

Konur 50+
1 Berglind Rut Hilmarsdóttir 255 (82 89 84)
2 Auður Skúladóttir 264 (92 88 84)
3 Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir 273 (88 90 95)

Karlar 50-64 ára
1 Guðmundur R Guðmundsson 120 pkt (34 45 41)
2 Bjarni Sæmundsson 115 pkt (34 40 41)
3 Valdimar Lárus Júlíusson 107 pkt (24 40 43)

Konur 50-64 ára
1 Auður Guðmundsdóttir 112 pkt (30 41 41)
2 Ingibjörg St Ingjaldsdóttir 101 pkt (31 36 34)
3 Guðrún Ragnarsdóttir 95 pkt (34 25 36 95)

Karlar 65+ (höggleikur)
1 Þór Geirsson 254 (85 83 86)
2 Páll Kolka Ísberg 266 (88 88 90)
3 Stefán Sigfús Stefánsson 287 (101 101 85)
4 Smári Magnús Smárason 301 (104 95 102)

Karlar 65+ (punktar)
1 Birgir Þórarinsson 112 pkt (39 37 36)
2 Kristján Þórður Blöndal 110 pkt (32 38 40)
3 Þór Ottesen Pétursson 108 (33 32 43)

Konur 65+ (punktar)
1 Ólafía Margrét Guðmundsdóttir 131 pkt (38 51 42)
2 Pálína Ragnhildur Hauksdóttir 116 pkt (32 47 37)
3 Anna María Soffíudóttir 115 pkt (40 40 35)

Ljúflingur

Piltar 16-18 ára
1 Bjartur Karl Matthíasson 292 (122 85 85)
2 Guðmundur Óli Jóhannsson 332 (122 105 105)

Drengir 13-15 ára 
1 Jakob Þór Möller 89 pkt(43 37)

Telpur 13-15 ára
1 Fríða Björk Jónsdóttir 84 pkt (43 41)
2 Embla Dís Aronsdóttir 80 pkt (41 39)
3 Katrín Lilja Karlsdóttir 78 pkt (45 33)

12 ára og yngri hnokkar
1 Aron Snær Pálsson 139 (71 68)
2 Eiríkur Bogi Karlsson 146 (75 71)
3 Garðar Ágúst Jónsson 150 (78 72)

12 ára og yngri hnátur
T1 Ásta Sigríður Egilsdóttir 161 (86 75)
T1 Emilía Sif Ingvarsdóttir 161 (82 79)
3 Ásdís Emma Egilsdóttir 166 (87 79)

Börn 10 ára og yngri
1 Hekla Ólafsdóttir 40 pkt (21 19
2 Bjarki Már Karlsson 35 pkt (18 17)
3 Eyþór Kári Stefánsson 34 pkt (17 17)