Það er fallegt í Öndverðarnesinu. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2024 | 07:00

GÖ: Katrín Hermannsdóttir fór holu í höggi!

Þann 27. júlí sl. fór Katrín Hermannsdóttir holu í höggi á Öndverðarnesvelli.

Höggið góða kom á 5. braut.

Fimmta braut Öndverðarnesvallar er par-3 braut ,117 m frá teig að holu.

Sjá má umfjöllun GÖ draumahöggið með því að SMELLA HÉR: 

Golf 1 óskar Katrínu til hamingju með ásinn!!