Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2024 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (1/2024)

Nr. 1

Ólafur hefur reynt að spila yfir vatnshindrun í margar vikur.

Í hvert skipti lendir boltinn í vatninu.

Til að spara peninga ætlar Ólafur næst að nota gamlan golfbolta.

Þegar hann er að tía upp heyrir hann sagt þrumandi röddu frá himnum: „Taktu nýjan bolta!

Ólafur þorir ekki öðru en að taka nýjan bolta og tía hann upp.

Taktu prufusveiflu,“ segir röddin.

Ólafur tekur prufusveifluna.

Röddin segir þá: „Tíaðu frekar upp gamla boltann!

Nr. 2