Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2024 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (2/2024)

Tveir kylfingar koma að par 3 braut í mikilli rigningu.

Brautin liggur yfir á.

Kylfingarnir sjá  tvo stangveiðimenn setja stangirnar sínar í vatnið.

Annar kylfingurinn segir þá við hinn: „Sjáðu þessa tvo vitleysinga. Þeir eru að veiða í grenjandi rigningu!“