Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 12. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (32/2023)

Skoskur kylfingur fer í miðasöluna og spyr hvað miði á Ryder bikarinn kosti.

Við eigum eftir nokkra miða á 30.000 krónur,“ segir miðasölumaðurinn.

Allt í lagi láttu mig þá fá miða á 15.000 krónur,“ segir Skotinn.

En það er bara hálft miðaverðið, við megum ekki ….“ byrjar miðasölumaðurinn.

Já, já,“ grípur Skotinn fram í fyrir honum. „En ég hef líka bara áhuga á hvernig öðru liðinu, því evrópska, gengur!!!“