Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (35/2022)

Annar makinn kemur aftur af golfvellinum.

Hinn makinn: „Jæja, hvernig gekk á golfvellinum í dag?“

Fyrri makinn: „Ó, á fyrstu holu var ég með tólfu;  á annari  tíu högg svo sautján, þrettán og svo aftur tólf.“

„Æi elskan,“ segir hinn markinn, „og eftir það?“

Sá makinn, sem spilaði golf: „Eftir það gekk mér bara illa!!!“