Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2024 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (5/2024)

Á mót spurði einn áhorfandinn, keppandann, sem var að fara að slá af teig: „Heyrðu, slærðu langan bolta?

Keppandinn: „Ég kýs að hafa þá kringlótta!