Golfgrín á laugardegi
1. Einn gamall og lúinn svona af því að þetta er næstsíðasti dagur jóla:
2. Happafroskurinn
Maður einn tekur sér frí úr vinnu og ákveður að fara í golf. Hann er á 2. holu þegar hann sér frosk sitja næst við flötina. Hann er ekkert meira að hugsa um froskinn, þegar hann allt í einu heyrir froskinn segja: „Notaðu 9-járn.“
Maðurinn lítur í kringum sig og sér engan og reynir aftur. „Notaðu 9-járn.“ Hann lítur á froskinn og ákveður að nota 9-járnið til þess að sýna fram á að froskurinn hafi rangt fyrir sér. Búmm!!!! Hann fær fugl…. og er í sjokki. Hann segir við froskinn: „Vá! Þetta var ótrúlegt! Þú hlýtur að vera happafroskur, eða hvað? Froskurinn svarar: „Happafroskur. Happafroskur!“
Maðurinn ákveður að fara með froskinn á næstu holu. „Hvað á ég að gera nú, happafroskur?“ „3-tréð!“ ropar froskurinn. Gaurinn tekur upp 3-tré og búmm!!!! Hola í höggi!!!! Maðurinn er orðlaus!!!!
Í lok dags hefir maðurinn spilað besta hring ævinnar. „Ok! Hvert förum við nú?“ Happafroskurinn: „Til Las Vegas!!!“
Froskurinn og kylfingurinn ferðast saman til Las Vegas og kylfingurinn spyr: „OK, froskur hvað nú?“ Froskurinn: „Rúlletta.“ Þegar þeir koma að rúllettuborðinu spyr kylfingurinn: „Hvað finnst þér að ég ætti að gera?“ Froskurinn svarar: „ $3,000, á svörtu 6-una.“ Nú, líkurnar á að vinna á þetta eru 1 á móti milljón, en eftir golfleikinn hugsar maðurinn með sér hvað með það og búmm!!!! Hann vinnur ógrynni fjár!!!
Maður innheimtir vinninginn sinn og tekur happafroskinn með sér upp á hótelherbergið og segir: „Froskur, ég veit ekki hvernig ég get launað þér. Þú hefir orðið til þess að ég hef unnið alla þessa peninga og ég er þér að eilífu þakklátur.“
Froskurinn svarar: „Kysstu mig!“
Og maðurinn hugsar með sér: „Af hverju ekki?“ Þannig að hann smellir kossi á froskinn og froskurinn breytist í fallegustu 16 ára stúlku í heiminum!
„Og þannig bar það til, herra dómari, að stúlkan var á hótelherberginu mínu.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024