Golfið varð til þess að Ivan Lendl hætti sem þjálfari Andy Murray
Tennis og golf tengjast á fjölmörgum sviðum. Óþarft er að benda á kærustu Rory McIlroy hina verðandi Caroline McIlroy, tennisdrottningu en einnig er pabbi Jessicu Korda, Petr Korda, kunnur tenniskappi og mikill vinur fyrrum nr. 1 í heiminum í tennisnum Ivan Lendl, sem er alveg forfallinn golfkappi.
Talið er að Ivan Lendl spili 250 golfhringi á ári og hann er scratchari með forgjöf upp á 0.
Þessi mikla golfiðja Lendl hefir orðið til þess að hann hefir hætt sem þjálfari hins efnilega skoska tennisleikara Andy Murray.
Greg Garber á ESPN sagði í frétt sinni s.l. þriðjudag að Lendl hefði verið samingsbundinn að verja 25 vikum með Murray. „Til þess að gera það vel þarf maður að vera með honum í 20, 25 vikur,“ sagði Lendl í viðtali við Garber. „Ég gat það ekki. Ég bara kom því ekki við.“
Bara í febrúar er Lendl búinn að skrá 17 golfhringi. Lendl tekur því golfið fram yfir að vera tennisþjálfari!
Ivan Lendl á líka 5 dætur, en þar af spila þrjár þeirra golf. Sú yngsta, Daniela, 20 ára, er í golfliði University of Alabama.
Lendl og Murray hafa starfað saman í 2 ár og var hápunktur samstarfsins þegar Murray sigraði á Wimbledon, 2013.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024