Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 2. 2012 | 19:30

Golfskóla PGA golfkennaranema á Costa Ballena lokið

Á heimasíðu PGA á Íslandi er eftirfarandi frétt:

„Útskriftarnemar PGA á Íslandi stóðu fyrir glæsilegum golfskóla á Costa Ballena 24. til 31. mars. Golfskólinn er liður í útskriftarferli PGA golfkennaranema en þeir Árni Páll Hansson, Heiðar Davíð Bragason,Birgir Leifur Hafþórsson, Hlynur Geir Hjartason, Björn Kristinn Björnsson,  Ingibergur Jóhannsson, Cedric Hannedouche, Nökkvi Gunnarsson, Erla Þorsteinsdóttir  og Rögnvaldur Magnússon stefna að útskrift núna í vor.

Myndi segja meira en þúsund orð, hægt er að skoða myndir frá golfskólanum HÉR: