Golfvellir á Spáni: í Cádiz nr. 15 – Golf Meliá Sancti Petri
Þessi golfvöllur tengist hóteli sem ber sama nafn og er staðsett í Chiclana de la Frontera. Hann hefir þó breytt um nafn og heitir nú La Estancia Golf. Völlurinn er hannaður af Hollendingnum Alan Rijas. Völlurinn hefir breiðar brautir, en er fremur flatur og allar hindranir á vellinum eru náttúrulegar. Það eru engar truflandi byggingar í kring þannig að maður getur spilað golf í friði og einbeitt sér að því. Það eina sem er svolítið truflandi er vindurinn, sem þó er jafnframt svalandi og góður.
Golf Meliá Sancti Petri er par-72 18 holu völlur í náttúrulegu umhverfi eins og áður sagði og í meðallagi erfiður. Það er töluvert af hindrunum á velllinum í formi vatns og trjáa. Völlurinn er því krefjandi og reynir á alla þætti golfreynslunnar, en jafnframt ákaflega skemmtilegur. Spil á honum er að sögn alveg jafnmikil upplifun fyrir reynslumikla kylfingja sem þá sem minni hafa.
Heimasíða HÉR:
Upplýsingar:
Heimilisfang: Urb. Novo Sancti Petri, Chiclana Costa. Chiclana de la Frontera, 11130 Cádiz.
Sími: + 34 956 491200
Fax: + 34 956 497053
Tölvupóstfang: golf.melia.spetri@solmelia.com
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024