Golfvellir í Rússlandi (2. grein af 9): Yfirlit yfir 9 holu golfvelli
Hér birtist nú 2. greinin af 9 um golfvelli í Rússlandi. Þegar hefir verið fjallað um einn glæsilegasta golfvöll Rússlands, Agalarov Estate. Í kvöld birtist yfirlit yfir alla helstu 9-holu golfvelli Rússands. Þeir sem upplýsingar fundust um eru samtals 6 (eða 7 ef maður telur völlinn í St. Pétursborg með). Golfvellirnir eru eftirfarandi:
1. Devyatka Golf Club
Heimilisfang: Yurovskaya 41, Kurkino, Moskva.
2. Rostov on Don Golf & Country Club
Heimilisfang: Stanitsa Starocherkasskaya, Russia
Hefir mismunandi teigastaðsetningar á seinni 9.
Hönnuður: Volker Pushel (2008-2o11)
3. Dunes Golf & Country Club
Sá eini í St. Pétursborg. Eiginlega eru bara 3 holur,
en fyrir okurverð (1500 rúbblur = u.þ.b. 7500 íslenskar krónur) fær maður að spila þær 3 sinnum!
4. Moscow City Golf Club,
Heimilisfang: Dovzhenko stræti nr. 1, Moskva, 119590, Rússland (Staðsettur nálægt Mosfilm kvikmyndaverinu)
Elsti golfklúbbur Rússlands – hornsteinn að honum var lagður 15. september 1987 af
sænska hokkíleikmanninum Sven Tumba Johanson. Alls 3890 metra, par-66. Það sem er sérstakt er að allar
hindranirnar á vellinum eru manngerðar.
5. Pirogovo Golf and Yacht Club
Heimilisfang: 141015, Moskva – Völlur sem rússneska golfsambandið rekur.
Sími: +7 495 223 22 00
6. Starooskolskiy Golf Club
Sími: +7 4725 43 9287
7. Golf Club Tiger
Heimilsifang: 2 Proektiruemy Proyezd
Sími: +7-495-225-78-45
Tölvupóstfang: golfclub-tiger.ru
Þessi völlur á að vera upplýstur að nóttu til og vera með æfingasvæði.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024