Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2019 | 09:30
Gordon Brand Jr. látinn
Fyrrum Ryder Cup kylfingurinn Gordon Brand Jr. er látinn.
Brand var fæddur 19. ágúst 1958 og því 60 ára þegar hann lést.
Brand er þekktastur fyrir að hafa verið í Ryder Cup liði Evrópu 1987 og 1989 þegar sveit Evrópu sigraði.
Á 9. áratugnum spilaði Brand á Evróputúrnum og sigraði þar 8 sinnum.
Hann vann Greg Normann í Coral Classic 1982 – átti 3 högg á hann.
Brand byrjaði fyrir skemmstu á StaySure mótaröðinni (Öldungamótaröð Evrópu) en lesa mátti eftirfarandi á Twitter síðu mótaraðarinnar í morgun: „Við erum afar sorgmædd að heyra um andlát Gordon Brand Jr. Okkar dýpsta samúð er með fjölskyldu hans á þessari stund.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024