GOS & GHG: Ingunn Einarsdóttir var á besta skorinu í Opna Heimsferðarmótinu
Í gær, 16. júní, fór fram skemmtilegt opið golfmót þar sem fyrri 9 holur voru spilaðar á Svarfhólsvelli á Selfossi og seinni á Gufudalsvelli í Hveragerði. Í verðlaun fyrir besta skor og 5 efstu sæti í punktakeppni voru glæsilegar peningafjárhæðir, sem gilda sem innborgun í golfferðir hjá ferðaskrifstofunni Heimsferðir. Þátttakendur að þessu sinni voru 72, þar af 12 konur. Á besta skorinu í mótinu var einmitt ein af þeim 12 sem þátt tóku, Ingunn Einarsdóttir, GKG. Önnur úrslit urðu m.a. eftirfarandi:
Höggleikur kvenna:
Ingunn Einarsdóttir 72 högg.
Höggleikur karla:
Grímur Þórisson 74 högg eftir bráðabana við Guðmund Inga Einarsson.
Punktakeppni:
1. sæti Axel Óli Ægisson 40 punktar
2. sæti Sigurður R Óttarsson 40 punktar
3. sæti Ingunn Einarsdóttir 38 punktar
4. sæti Jóhann Kristján Birgisson 37 punktar
5. sæti Bárður Guðmundsson 37 punktar
Nándarverðlaun:
4. hola á Selfossi Vilhjálmur Andri Vilhjálmsson 54,4cm
9. hola í Hveragerði Auðunn Guðjónsson 2,90m
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024