Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2024 | 10:00

GP: Brynja og Hafsteinn Orri klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbs Patreksfjarðar (GP) fór fram dagana 3.-5. júlí sl.

Mótið var styrkt af Ískalk.

Þátttakendur voru 12 og kepptu þeir í 1 flokki.

Klúbbmeistarar Golfklúbbs Patreksfjarðar 2024 eru þau Brynja Haraldsdóttir og Hafsteinn Orri Ingvason.

F.v.: Hafsteinn Orri Ingvason, klúbbmeistari GP 2024; Sigurður Valdimar F. Viggósson (2. sæti) og Viðar Hjaltason (3. sæti). Mynd: GP

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GP hér að neðan:

1 Hafsteinn Orri Ingvason 159 (40 41 78)
2 Sigurður Valdimar F. Viggósson 173 (42 46 85)
3 Brynja Haraldsdóttir 181 (50 45 86)
4 Viðar Hjaltason 181 (42 44 95)
5 Davíð Páll Bredesen 182 (48 48 86)
6 Rögnvaldur Birgir Johnsen 182 (40 52 90)
7 Björg Sæmundsdóttir 183 (48 43 92)
8 Vignir Fannar Víkingsson 184 (50 43 91)
9 Hermann Guðjónsson 186 (45 45 96)
10 Skjöldur Pálmason 189 (47 43 99)
11 Gerður Björk Sveinsdóttir 206 (57 48 101)
12 Heiða Steinsson 207 (52 48 107)

Í aðalmyndaglugga: Gerður Björk Sveinsdóttir (3. sæti); Brynja Haraldsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GP 2024 og Björg Sæmundsdóttir (2. sæti).