Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2013 | 18:15

GR: Nanna Björg efst á Púttmótaröð GR-kvenna eftir 5 mót

Það var flott stemmning á fimmta púttkvöldinu í Korpunni 13. febrúar s.l. en þá var Öskudagur og GR-konur mættu í flottum búningum.

Skorin voru og ekkert síðri. Það er hart barist á toppnum. Skorin eftir 5 mót eru eftirfarandi:

Nanna Björg Birgisdóttir er efst í Púttmótaröð GR-kvenna 2013

Nanna Björg Lúðvíksdóttir er efst í Púttmótaröð GR-kvenna 2013

1. sæti: Nanna Björg Lúðvíksdóttir (31 33 30 32 28) 4 bestu: 121 pútt

2. sæti: Guðný K. Ólafsdóttir (32 31 30 29) 4 bestu: 122 pútt

3.-5. sæti: Lára Eymundsdóttir (32 35 32 30 30) 4 bestu: 124 pútt

3.-5. sæti: Inga Jóna Stefánsdóttir (32 32 30 30) 4 bestu: 124 pútt

3.-5. sæti: Unnur S. Ágústsdóttir (31 29 32 32) 4 bestu: 124 pútt

6.-9. sæti: Ása Ásgrímsdóttir (31 31 34 29) 4 bestu: 125 pútt

6.-9. sæti: Stella Hafsteinsdóttir (30 32 35 34 29) 4 bestu: 125 pútt

6.-9. sæti: Margrét Karlsdóttir (36 31 35 31 28) 4 bestu: 125 pútt

6.-9. sæti: Guðrún K. Backmann (31 33 29 32) 4 bestu: 125 pútt