GR: Ragnar Ólafsson efstur eftir 1. púttmót karla
Það var Ragnar Ólafsson sem sigraði á 1. púttmóti karla í GR, sem fram fór fimmtudaginn 17. janúar s.l. Ragnar var á 56 púttum en alls eru spilaðar 2 x 18 holur.
Það voru 138 GR-ingar sem skemmtu sér vel í fyrsta púttmóti vetrarins, enda mikil stemning fyrir mótinu.
Líkt og undanfarin ár er boðið upp á tvennskonar keppni: einstaklings- og liðakeppni, þar sem 3 pútterar skipa lið, þar sem allir spila 2 x 18 og skila síðan inn bestu 4 hringjum af 6.
Mótið stendur yfir í 10 vikur og 6 bestu skor af 10 telja.
Lokakvöldið verður 21. mars og verður verðlaunaafhending að loknu móti og einnig boðið uppá léttar veitingar að venju.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti Ragnar Ólafsson 56 pútt
2. sæti Svanþór Laxdal 57 pútt
3. -4. sæti Bjarni Gíslason 58 pútt
3.-. 4 sæti Þorfinnur Hannesson 58 pútt
5. sæti Þórður Axel Þórisson 59 pútt
6.-9. sæti Guðmundur Hallbergsson 60 pútt
6.-9. sæti Hannes G. Sigurðsson 60 pútt
6.-9. sæti Jóhann Halldór Sveinsson 60 pútt
6.-9. sæti Sigurjón Árni Ólafsson 60 pútt.
10.-12. sæti Kristinn Ólafsson 61 pútt
10.-12 sæti Sigurður I Hannesson 61 pútt
10.-12. sæti Rúdolf Nielsen 61 pútt
Sjá má stöðuna í heild með því að smella á linkinn:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024