GS: Elísabet, GKG og Guðmundur Rúnar,GS, sigruðu á Vetrarmóti GS
Það var sannkölluð sumarblíða í gær í Leirunni þegar 95 manns, þar af 5 konur voru ræst út með shotgun fyrirkomulagi á slaginu 10:30. Hólmsvöllur er í sérlega góðu ásigkomulagi miðað við árstíð og flatirnar fínar. Mótið var opið punktamót og verðlaun veitt fyrir besta skor og fyrstu 3 sætin í punktakeppni með forgjöf. Athyglivert er að af einungis 5 kvenkylfingum sem tóku þátt voru 2 sem voru meðal 3 efstu í punktakeppninni; Elísabet Björnsdóttir, GKG, sigraði mótið og Guðrún Kristín Bachman, GR, varð í 3. sæti. Glæsilegur árangur hjá konunum!
Helstu úrslit í mótinu eru þessi:
Besta skor:
1. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, (Klúbbmeistari) GS (2011), 73 högg.
2. sæti Einar Long, GR, 74 högg.
3. sæti Rafn Stefán Rafnsson, GO, 75 högg.
Punktakeppni með forgjöf:
1. sæti Elísabet Böðvarsdóttir, GKG, 44 pkt.
2. sæti Sigurður Óli Sumarliðason, GOB, 41 pkt.
3. sæti Guðrún Kristín Bachman, GR, 40 pkt.
4. sæti Gunnlaugur Kristinn Unnarsson, GS, 39 pkt.
5. sæti Guðmundur Ágúst Guðmundsson, GK, 38 pkt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024