Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2020 | 18:00
GS: Guðfinna gerð að heiðursfélaga
Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja (GS) fór fram 3. desember sl. Við það tækifæri var Guðfinna Sigurþórsdóttir, einn af stofnendum klúbbsins gerð að heiðursfélaga. Guðfinna hefur verið félagi í Golfklúbbi Suðurnesja óslitið frá stofnun hans og verið virk í starfi klúbbsins. Hún er fyrsti Íslandsmeistarinn í kvennaflokki og barðist fyrir því á árum áður að konur fengju sama rétt til keppnis og karlar en þegar hún var að stíga sín fyrstu skref var ekkert kvennastarf í golfklúbbum landsins eins og við þekkjum í dag. Guðfinna á svo sannarlega skilið heiðursfélaganafnbótina. Þess mætti geta að Guðfinna er móðir stórkylfingsins og golfkennarans Karenar Sævarsdóttur.
Golf1 óskar Guðfinnu innilega til hamingju með heiðursnafnbótina!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024