Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 5. 2012 | 20:15

GS: Myndasería og úrslit úr Gullmótaröðinni nr. 1 – Björgvin og Hjörleifur urðu efstir

„Maður er bara svolítið lúinn“ sagði maðurinn á bílaplaninu þegar verið var að pakka settinu í bílinn að leik loknum í 1. móti Gullmótaraðarinnar í Leirunni í dag.  Spilað var í „fínasta Leirulogni“ og ekki nema von að menn væru lúnir.  Þátttakendur í mótinu voru 154 og 136 luku leik.  Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar

Hér má sjá nokkrar myndir úr: GULLMÓTARÖÐ NR. 1

Úrslit í höggleiknum:

1 Björgvin Sigmundsson GS 1 F 37 36 73 1 73 73 1
2 Guðni Vignir Sveinsson GS 3 F 37 37 74 2 74 74 2
3 Daníel Hilmarsson GKG 5 F 39 36 75 3 75 75 3
4 Guðni Friðrik Oddsson GS 4 F 39 37 76 4 76 76 4
5 Ari Magnússon GKG 2 F 36 40 76 4 76 76 4
6 Rafn Stefán Rafnsson GO 2 F 40 37 77 5 77 77 5
7 Grímur Þórisson 4 F 39 38 77 5 77 77 5
8 Einar Long GR 3 F 39 39 78 6 78 78 6
9 Sturla Ómarsson GR 3 F 39 39 78 6 78 78 6
10 Hjörleifur Larsen Guðfinnsson GK 11 F 41 38 79 7 79 79 7
11 Sigurður Stefánsson GS 2 F 39 40 79 7 79 79 7
12 Eyþór Ágúst Kristjánsson GOB 5 F 39 40 79 7 79 79 7
13 Hjalti Atlason GR 2 F 42 38 80 8 80 80 8
14 Sveinn Snorri Sverrisson GKB 6 F 41 39 80 8 80 80 8
15 Haraldur Þórðarson GKB 2 F 40 40 80 8 80 80 8
16 Jón Steinar Þórarinsson GKG 4 F 41 40 81 9 81 81 9
17 Friðrik Kristján Jónsson GS 4 F 45 37 82 10 82 82 10
18 Axel Þórir Alfreðsson GK 8 F 41 41 82 10 82 82 10
19 Vilhjálmur Ólafsson GS 5 F 41 42 83 11 83 83 11
20 Björn Þór Heiðdal GKG 6 F 40 43 83 11 83 83 11
21 Hilmar Guðjónsson GK 12 F 46 39 85 13 85 85 13
22 Jóhannes Ásbjörn Kolbeinsson GR 5 F 44 41 85 13 85 85 13
23 Hlynur Þór Stefánsson GO 3 F 44 41 85 13 85 85 13
24 Hans Guðmundsson GK 12 F 43 42 85 13 85 85 13

Úrslit í punktakeppni með forgjöf:

1 Hjörleifur Larsen Guðfinnsson GK 11 F 19 21 40 40 40
2 Helgi Axel Sigurjónsson GVS 19 F 21 18 39 39 39
3 Daníel Hilmarsson GKG 5 F 18 20 38 38 38
4 Guðni Vignir Sveinsson GS 3 F 19 18 37 37 37
5 Ellert Unnar Sigtryggsson GR 23 F 20 17 37 37 37
6 Guðni Friðrik Oddsson GS 4 F 17 19 36 36 36
7 Björgvin Sigmundsson GS 1 F 18 18 36 36 36
8 Hilmar Guðjónsson GK 12 F 14 21 35 35 35
9 Pétur Már Finnsson GR 19 F 17 18 35 35 35
10 Grímur Þórisson 4 F 17 18 35 35 35
11 Hans Guðmundsson GK 12 F 17 18 35 35 35
12 Eyþór Ágúst Kristjánsson GOB 5 F 19 16 35 35 35
13 Valur Benedikt Jónatansson GR 15 F 19 16 35 35 35
14 Eysteinn Jónasson GKG 13 F 15 19 34 34 34
15 Sveinn Snorri Sverrisson GKB 6 F 16 18 34 34 34
16 Vilhjálmur Steinar Einarsson GSG 16 F 16 18 34 34 34
17 Axel Þórir Alfreðsson GK 8 F 17 17 34 34 34
18 Gísli Karel Eggertsson GR 14 F 18 16 34 34 34
19 Atli Þór Þorvaldsson GR 15 F 19 15 34 34 34
20 Ari Magnússon GKG 2 F 19 15 34 34 34