Örn Ævar Hjartarson, GS, á 2. braut á Hólmsvelli, í Leiru. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2012 | 20:55

GS: Örn Ævar og Karen klúbbmeistarar Golfklúbbs Suðurnesja 2012

Örn Ævar Hjartarson og Karen Sævarsdóttir eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Suðurnesja 2012.

Karen Sævarsdóttir, klúbbmeistari GS í kvennaflokki 2012. Mynd: Af heimasíðu Karenar.

Örn Ævar spilaði á samtals 2 undir pari, samtals 286 höggum (73 70 69 74) og átti 2 högg á þann sem næstur kom Guðmund Rúnar Hallgrímsson, sem hafnaði í 2. sæti.  Örn Ævar spilaði Hólmsvöll tvívegis undir pari á 2. og 3. hring sínum, en á 2. hring var á glæsilegum 3 undir pari og fékk m.a. flottann örn á 14. braut!

Í kvennaflokki sigraði Karen Sævarsdóttir, spilaði á samtals 29 yfir pari, 317 höggum (84 77 80 76).  Líkt og í karlaflokkinum átti Karen 2 högg á nöfnu sína Guðnadóttur, sem varð í 2. sæti á 31 yfir pari, 319 höggum  (81 76 81 81).

Úrslit í Meistaraflokki karla á Meistaramóti GS 2012 var eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 Alls Mismunur
1 Örn Ævar Hjartarson GS -1 F 37 37 74 2 73 70 69 74 286 -2
2 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 1 F 37 34 71 -1 73 72 72 71 288 0
3 Sigurður Jónsson GS 2 F 33 38 71 -1 74 71 73 71 289 1
4 Kristinn Óskarsson GS 3 F 40 35 75 3 74 70 75 75 294 6
5 Bjarni Sigþór Sigurðsson GS 3 F 38 37 75 3 76 76 72 75 299 11
6 Davíð Jónsson GS 2 F 37 33 70 -2 81 76 76 70 303 15
7 Björgvin Sigmundsson GS 4 F 40 38 78 6 75 79 71 78 303 15
8 Margeir Vilhjálmsson GR 6 F 42 35 77 5 81 77 79 77 314 26
9 Guðmundur Sigurjónsson GS 6 F 37 39 76 4 83 77 80 76 316 28
10 Gunnar Þór Jóhannsson GS 4 F 39 37 76 4 81 77 83 76 317 29
11 Guðni Oddur Jónsson GS 6 F 40 39 79 7 77 88 75 79 319 31
12 Páll Hilmar Ketilsson GS 6 F 38 41 79 7 83 82 79 79 323 35
13 Marinó Már MagnússonForföll GS 6 F 42 36 78 6 82 78 160 16

Úrslit í Meistaraflokki kvenna á Meistaramóti GS 2012 var eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 Alls Mismunur
1 Karen Sævarsdóttir GS 7 F 39 37 76 4 84 77 80 76 317 29
2 Karen Guðnadóttir GS 7 F 43 38 81 9 81 76 81 81 319 31
3 Rut Þorsteinsdóttir GS 13 F 43 43 86 14 83 82 91 86 342 54
4 Rakel Guðnadóttir GS 18 F 44 47 91 19 85 87 81 91 344 56