Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2023 | 06:00

Jón Karlsson Íslandsmeistari karla 50+ 2023

Íslandsmót karla 50+ fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði 13.-15. júlí 2023.

Þátttakendur í Íslandsmóti karla 50+ að þessu sinni voru 49.

Íslandsmeistri karla 50+ er Jón Karlsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:

Helstu úrslit  á Íslandsmóti karla 50+ urðu  þessi:

1 Jón Karlsson GR +11 227 högg  (75 74 78)

2 Hjalti Pálmason GM  +13 229 högg (79 77 73)

3 Sigurbjörn Þorgeirsson GKF +14 230 högg (78 80 72)

Í aðalmyndaglugga f.v.: Hjalti – Jón Karlsson Íslandsmeistari karla 50+ 2023 – Sigurbjörn. Mynd: GSí