GSE: Lovísa Huld og Hrafn klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbs Setbergs í Hafnarfirði (GSE) fór fram dagana 7.-13. júlí sl.
Þátttakendur, sem luku keppni í ár í meistaramóti GSE voru 117 og kepptu þeir í 15 flokkum.
Klúbbmeistarar eru þau Lovísa Huld Gunnarsdóttir og Hrafn Guðlaugsson.
Sjá má öll úrslit úr meistaramóti Golfklúbbsins Setbergs 2024 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR og þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Hrafn Guðlaugsson 246 (69 70 72 35)
2 Haukur Már Ólafsson 255 (71 68 79 37)
3 Guðjón Henning Hilmarsson 262 (70 81 77 34)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Lovísa Huld Gunnarsdóttir 306 (86 89 87 44)
2 Högna Kristbjörg Knútsdóttir 309 (89 89 87 44)
3 Saga Ísafold Arnarsdóttir 309 (91 82 87 49)
1. flokkur karla:
1 Daði Arnarsson 342 (81 86 92 83)
2 Sigurður Óli Guðnason 344 (84 85 87 88)
3 Jón Yngvi Jóhannsson 347 (85 82 83 97)
1. flokkur kvenna;
1 Arnfríður I Grétarsdóttir 368 (86 89 93 100)
2 Valgerður Bjarnadóttir 404 (94 100 100 110)
3 Elín Reynisdóttir 421 (103 106 103 109)
4 Kristín Inga Sigvaldadóttir 425 (99 97 114 115)
2. flokkur karla:
1 Arnar Svansson 307 (83 92 89 43)
2 Guðmundur Jóhannsson 313 (94 88 93 38)
3 Sófús Árni Hafsteinsson 317 (88 87 94 48)
2. flokkur kvenna:
1 Helga Ívarsdóttir 339 (94 92 104 49)
2 Heiðrún Harpa Gestsdóttir 347 (97 96 102 52)
3 Herdís Hermannsdóttir 352 (96 103 98 55)
3. flokkur karla
1 Haraldur Birgisson 371 (86 88 97 100)
2 Hreiðar Geir Jörundsson 372 (94 90 96 92)
3 Guðmundur Karl Gautason 372 (91 90 92 99)
3. flokkur kvenna:
1 Ásta Edda Stefánsdóttir 364 (103 99 108 54)
2 Ágústa Hera Birgisdóttir 366 (102 108 103 53)
3 Anna Hedvig Þorsteinsdóttir 397 (105 112 118 62)
4. flokkur karla:
1 Hákon Pétursson 122 pkt (42 34 27 19)
2 Bjarni Heiðar Halldórsson 121 pkt (33 42 32 14)
3 Pálmar Garðarsson 113 (36 31 31 15)
4. flokkur kvenna:
1 Björg Ýr Jóhannsdóttir 108 pkt (35 26 33 14)
2 Margrét Ósk Guðjónsd. Sívertsen 104 pkt (34 31 24 15)
3 Anna Bára Teitsdóttir 101 pkt (25 26 37 13)
4 Sigþrúður Gunnarsdóttir 92 pkt (34 27 27 4)
5. flokkur karla:
1 Kristinn Ingi Lárusson 124 pkt (42 44 38)
2 Sigurður Peter Hansen 120 pkt (43 44 33)
3 Svanberg Halldórsson 101 pkt (34 33 34)
5. flokkur kvenna:
1 Una Marsibil Lárusdóttir 123 pkt (47 35 41)
2 Þóra Stefánsdóttir 104 pkt (34 33 37)
3 Björk Reynisdóttir 94 (33 27 34)
Öldungaflokkur karla:
1 Svanur Guðmundsson 110 (34 37 39)
2 Heiðar Rafn Sverrisson 110 (37 37 36)
3 Guðni Bergur Einarsson 108 (34 38 36)
Öldungaflokkur karla 70+
1 Örn Andrésson 97 (35 31 31)
2 Hinrik Axelsson 84 (31 32 21)
3 Guðmundur Svavarsson 67 (18 19 30)
Öldungaflokkur kvenna:
1 Ragnheiður H Sæmundsdóttir 120 (48 40 32)
2 Sóley Einarsdóttir 118 118 (46 38 34)
3 Sigríður Þorkelsdóttir 106 (32 34 40)
Í aðalmyndaglugga: Hrafn Guðlaugsson klúbbmeistari GSE 2024 ásamt móður sinni.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024