GSF: Unnar Ingimundur Jósepsson og Stefán Jóhannsson sigruðu á Auðbjargarmótinu – Sjómannadagsmóti á Seyðisfirði
Auðbjargarmót – Sjómannadagsmót 2012 er haldið til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra og fór fram á Hagavelli, á Seyðisfirði í dag. Verðlaun voru að venju vegleg. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og veitt verðlaun fyrir 5 efstu sætin í henni og höggleikur án forgjafar og veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin í honum. Sami aðili gat ekki tekið verðlaun bæði í höggleik og punktakeppni. Þátttakendur voru 46.
Á besta skori dagsins var Unnar Ingimundur Jósepsson, Golfklúbbi Seyðisfjarðar (GSF). Unnar Ingimundur spilaði Hagavöll á 73 glæsilegum höggum!!! Hann varð jafnframt í 3. sæti í punktakeppninni með 39 punkta.
Sigurður Hreinsson, Golfklúbbi Húsavíkur (GH), varð í 2. sæti, 3 höggum á eftir Unnari Ingimundi, kom í hús á 76 höggum og Viðar Örn Hafsteinsson, Golfklúbbi Fljótsdalshéraðs (GFH) varð í þriðja sæti á 81 höggi.
Helstu úrslit í punktakeppni með forgjöf:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
1 | Stefán Jóhannsson | GSF | 24 | F | 20 | 23 | 43 | 43 | 43 |
2 | Piotr Andrzej Reimus | GFH | 15 | F | 19 | 20 | 39 | 39 | 39 |
3 | Unnar Ingimundur Jósepsson | GSF | 5 | F | 20 | 18 | 38 | 38 | 38 |
4 | Axel Jóhann Ágústsson | GR | 16 | F | 20 | 17 | 37 | 37 | 37 |
5 | Viðar Örn Hafsteinsson | GFH | 7 | F | 17 | 19 | 36 | 36 | 36 |
6 | Steinar Snær Sævarsson | GBE | 17 | F | 20 | 16 | 36 | 36 | 36 |
7 | Guðjón Ragnar Sigurðsson | GSF | 22 | F | 16 | 19 | 35 | 35 | 35 |
8 | Gestur Halldórsson | GHH | 17 | F | 18 | 16 | 34 | 34 | 34 |
9 | Þorsteinn Arason | GSF | 24 | F | 14 | 19 | 33 | 33 | 33 |
10 | Ólafur Sveinbjörnsson | GSF | 9 | F | 16 | 17 | 33 | 33 | 33 |
11 | Þorvaldur Jóhannsson | GSF | 17 | F | 17 | 16 | 33 | 33 | 33 |
12 | Sigurður Hreinsson | GH | 3 | F | 17 | 16 | 33 | 33 | 33 |
13 | Sveinbjörn Orri Jóhannsson | GSF | 16 | F | 17 | 16 | 33 | 33 | 33 |
14 | Jóhann Stefánsson | GSF | 9 | F | 14 | 18 | 32 | 32 | 32 |
15 | Björn Ágústsson | GFH | 10 | F | 17 | 15 | 32 | 32 | 32 |
16 | Guðjón Harðarson | GSF | 12 | F | 17 | 15 | 32 | 32 | 32 |
17 | Gunnhildur Helga Eldjárnsdóttir | GSF | 27 | F | 17 | 14 | 31 | 31 | 31 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024