Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 1. 2022 | 17:00

GSG: Birgir Jónsson fór holu í höggi!!!

Birgir Jónsson, GSG for holu í höggi í dag kl 15.10 á áttundu braut Kirkjubólsvallar.

Áttunda brautin er skemmtileg par-3 braut, þar sem holan er ofan á hól.

Hún er 137 m af gluur teigum.

Það eru 20 ár síðan Birgir fór holu í höggi á þessari sömu braut!!!

Golf 1 óskar Birgi innilega til hamingju með ásinn!!!