Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2024 | 13:00

GSS: Styrktarmót Önnu Karenar – Allir að mæta í mótið á Sauðárkrók 8. ágúst!!!!

Anna Karen Hjartardóttir, klúbbmeistari kvenna í GSS, mun hefja nám við Suður-Dakóta háskóla (þ.e. South Dakota State University)  nú í haust og spila golf með golfliði skólans.

Af því tilefni verður haldið styrktarmót henni til handa á Hlíðavelli á Sauðárkróki, 8. ágúst n.k.

Þetta verður hefðbundið 9 holu punktamót með smá twisti-

Anna verðir staðsett á vellinum og gefur keppendum högg í gjöf!

Fjölskyldan ætlar svo að bjóða í kaffi og köku veislu í skalanum að loknu moti☕️🍰

Endilega mætið á Sauðárkrók 8. ágúst n.k. og takið þátt í mótinu!!!!

Það má skrá sig í mótið í Golfboxinu – SMELLIÐ HÉR: