Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2024 | 22:00
GSS: Úrslit í Opna Advania
Opna Advania mótið fór fram í dag, 25. ágúst 2024, á Hlíðavelli á Sauðárkróki.
Mótið var liðakeppni þar sem keppnisfyrirkomulag var betri bolti og leikinn var höggleikur með forgjöf.
Tólf lið voru skráð til leiks og veitt verðlaun fyrir efstu fjögur sætin.
Úrslit voru eftirfarandi:
1 sæti Easy chip og pútt! (Halldóra Andrésdóttir Cuyler og Grétar Freyr Pétursson), 59 högg nettó.
2 sæti D12 (Árný Lilja Árnadóttir og Rafn Ingi Rafnsson), 62 högg nettó.
3 sæti Þórðarson/Þórðarson (Gunnar Atli og Ólafur Bjarni Þórðarsynir), 64 högg nettó.
4 sæti Á1 (Ingibjörg Guðjónsdóttir og Aron Már Björnsson), 67 högg nettó.
Í aðalmyndaglugga: Þátttakendur í Opna Advanía. Mynd: GSS.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024