GÞH: Golfnámskeið á Hellishólum n.k. laugardag 14. júlí hjá Sigurpáli og Víði
Nú á laugardaginn n.k. 14. júlí verður haldið frábært golfnámskeið að Hellishólum.
Námskeiðið stendur frá kl. 09.00-17.00
Námskeiðið skiptist í eftirfarandi þætti:
120 mín á æfingasvæðinu (Videogreining á staðnum)
120 mín í stutta spilinu (vipp og pútt)
9-holu spilakennsla á vellinum.
Þetta námskeið er fyrir kylfinga á öllum aldri og öllum getustigum leiksins. Einnig er þetta námskeið upplagt tækifæri til að laga golfleikinn ef hann hefur ekki skilað þeim árangri sem ætlast var til ásamt því að vera flottur dagur til að taka sín fyrstu skref og fá öll grunnatriði golfleiksins á hreint.
Kennari á námskeiðinu verður Sigurpáll Sveinsson, PGA kennari og formaður samtaka atvinnukylfinga á Íslandi. Honum til aðstoðar verður Víðir Jóhannsson verðandi golfkennaranemi.
Innifalið á námskeiðinu:
Golfkennsla í 4 klst.
Spilakennsla
Æfingaboltar
Vallargjald
Kaffi
Hádegismatur
Verð aðeins 15.000 kr.
Skráning í síma 487-8360 eða hjá hellisholar@hellisholar.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024