GV: Sóley og Kristófer Tjörvi Vestmannaeyjameistarar 2024!
Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja fór fram dagana 10.-13. júlí 2024.
Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 90 og spiluðu þeir í 11 flokkum.
Vestmannaeyjameistarar 2024 eru þau Sóley Óskarsdóttir og Kristófer Tjörvi Einarsson.
Kristófer Tjörvi setti glæsilegt mótsmet – lék á samtals 9 undir pari; en þar skipti mestu feykigóður 1. hringur hans upp á 65 glæsihögg!!!
Eyjamenn hafa löngum átt gríðarsterka kylfinga og því ekki að undra að 15 þátttakendur meistaramótsins séu í meistaraflokki eða 1/6 hluti þátttakenda.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GV 2024 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Kristófer Tjörvi Einarsson 271 (65 70 69 67)
2 Lárus Garðar Long 281 (69 72 69 71)
3 Örlygur Helgi Grímsson 286 (71 75 71 69)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Sóley Óskarsdóttir 335 (79 85 86 85)
2 Katrín Harðardóttir 369 (94 90 96 89)
1 flokkur karla:
1 Grétar Þór Eyþórsson 295 (71 74 72 78)
2 Teitur Sindrason 311 (76 77 81 77)
3 Guðjón Grétarsson 312 (80 78 77 77)
4 Hallgrímur Þórðarson 312 (76 78 76 82)
Fréttin verður uppfærð
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024