GVS: Heiður Björk og Helgi klúbbmeistarar 2024
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS) var meðal fyrstu klúbba til að halda meistaramót nú í ár, en meistaramót klúbbsins fór fram dagana 26.-29. júní 2024.
Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 41 og kepptu þeir í 7 flokkum.
Klúbbmeistarar GVS 2024 eru þau Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Helgi Runólfsson.
Þetta er 5. árið í röð sem Heiður Björk verður klúbbmeistari kvenna í GVS og 4. árið í röð, sem Helgi hampar klúbbmeistaratitlinum!
Sjá má öll úrslit meistaramóts GVS í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Helgi Runólfsson 287 (73 73 72 69)
2 Jóhann Hrafn Sigurjónsson 307 (74 76 81 76)
3 Ívar Örn Magnússon 310 (73 79 77 81)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Heiður Björk Friðbjörnsdóttir 337 (79 87 85 86)
2 Oddný Þóra Baldvinsdóttir 385 (99 109 89 88 385)
1. flokkur karla:
1 Birgir Heiðar Þórisson 376 (88 96 98 94)
2 Valgeir Helgason 390 (93 101 100 96)
3 Sigurður Jón Sveinsson 394 (91 99 99 105)
1. flokkur kvenna:
1 Guðrún Egilsdóttir 386 (94 101 97 94)
2 Agnese Bartusevica 396 (89 115 93 99)
3 Hrefna Halldórsdóttir 406 (97 105 106 98)
2. flokkur karla:
1 Hafliði Sævarsson 389 (91 102 103 93)
2 Hilmar E Sveinbjörnsson 393 (101 97 97 98)
3 Orri Hjörvarsson 396 (90 95 111 100)
Opinn flokkur (punktakeppni):
T1 Natalía Ríkharðsdóttir 83 punktar (22 27 34)
T1 Agnes Kragh Hansdóttir 83 punktar (26 29 28)
3 Páll Skúlason 72 punktar (27 22 23)
Öldungaflokkur:
1 Húbert Ágústsson 349 (90 84 90 85)
2 Reynir Ámundason 356 (86 89 87 94)
3 Ríkharður Sveinn Bragason 360 (84 93 93 90
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024