GVS: Hilmar sigraði á Kálfatjörn Open!
Þann 27. apríl s.l. fór fram Kálfatjörn Open, á Kálfatjarnarvelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar (GVS),
Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni og einn opinn flokkur.
Þátttakendur voru 26, þar af 6 kvenkylfingar.
Sigurvegari í mótinu var heimamaðurinn Hilmar E. Sveinbjörnsson, GVS, en hann var með 31 punkt.
Best af kvenkylfingum í mótinu stóð sig Þórdís Geirsdóttir, GK, en hún var með 30 punkta og varð T-2.
Sjá má úrslitin í Kálfatjörn Open hér fyrir neðan:
1 Hilmar E Sveinbjörnsson GVS 13 18 F 18 31 31
T2 Þórdís Geirsdóttir GK -2 4 F 4 30 30
T2 Jóhann Sigurbergsson GVS 7 13 F 13 30 30
T4 Sigurður Hrafn Sigurðsson GVS 11 19 F 19 29 29
T4 Gísli Eymarsson GVS 23 32 F 32 29 29
T6 Óskar Hrafn Ólafsson GSE 16 24 F 24 28 28
T6 Oddný Þóra Baldvinsdóttir GVS 15 26 F 26 28 28
T6 Gunnar Þór Ármannsson GK 8 20 F 20 28 28
T9 Úlfar Gíslason GVS 16 31 F 31 27 27
T9 Daði Granz GK 10 21 F 21 27 27
T9 Hallberg Svavarsson GVS 9 19 F 19 27 27
T12 Jakob Már Böðvarsson GK 4 16 F 16 25 25
T12 Elmar Ingi Sighvatsson GVS 19 33 F 33 25 25
T14 Guðmundur Brynjólfsson GVS 23 36 F 36 24 24
T14 Jón Pálmi Jónsson GVS 18 30 F 30 24 24
T16 Ívar Friðriksson GKG 26 42 F 42 23 23
T16 Lars Erik Johansen GK 12 26 F 26 23 23
18 Guðmundur Guðmundsson GR 17 36 F 36 22 22
T19 Rúrik Lyngberg Birgisson GVS 15 33 F 33 21 21
T19 Sigurður Jónsson GG 17 37 F 37 21 21
T21 Gerða Kristín Hammer GG 13 31 F 31 20 20
T21 Albert Ómar Guðbrandsson GVS 19 43 F 43 20 20
23 Bergleif Joensen GO 26 49 F 49 19 19
24 Hafdís Jóna Karlsdóttir – 47 67 F 67 17 17
25 Sigurður J Hallbjörnsson GVS 14 43 F 43 15 15
26 Hrefna Hlín Karlsdóttir GSE 33 60 F 60 13 13
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024