Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 20. 2021 | 07:00
Haraldur Júlíusson látinn
Haraldur Júlíusson félagsmaður í Golfklúbbi Akureyrar til margra ára lést 27. desember 2020.
Haraldur var mörgum GA félögum vel kunnugur.
Halli Júl eins og hann var gjarnan kallaður spilaði mikið golf og þaut um völlinn á skutlunni sinni á seinni árum og missti varla úr degi af golfi.
Haraldur fæddist þann 18. október 1951 og var búinn að vera félagsmaður í GA síðan 1986.
Halli keppti lengi fyrir öldungasveit GA og varð nokkrum sinnum Íslandsmeistari fyrir hönd klúbbsins og hlaut fyrir það afreksmerki GA. Halli Júl varð sex sinnum Arctic Open meistari í flokki 55 ára og eldri, nú síðast 2016.
Golf 1 sendir aðstandendum og vinum innilegar samúðarkveðjur.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024