Heimslistinn: Champ kominn í 121. sætið!
Nýliðinn á PGA Tour, Cameron Champ, sem sigraði á Sanderson Farms Championship er kominn í 121. sætið í þessari viku!
Vegna sigurs síns á Sanderson Farms meistaramótinu fór Champ upp um heil 113 sæti en hann var í 234. sæti heimslistans, bara í síðustu viku!
Frá árslokum 2017 hefir stjarna hans risið hratt því í árslok 2017 var hann í 1057. sætinu.
Já, það verður spennandi að fylgjast með Champ.
Annars er staða efstu 10 á heimslistanum eftirfarandi:
1 Brooks Koepka 3. maí 1990 (28 ára)
2 Justin Rose 30. júlí 1980 (38 ára)
3 Dustin Johnson 22. júní 1984 (34 ára)
4 Justin Thomas 29. apríl 1993 (25 ára)
5 Rory McIlroy 4. maí 1989 (29 ára)
6 Bryson DeChambeau 16. september 1993 (25 ára)
7 Francesco Molinari 8. nóvember 1982 (36 ára)
8 Jon Rahm 10. nóvember 1994 (23 ára)
9 Rickie Fowler 13. desember 1988 (29 ára)
10 Jason Day 12. nóvember 1987 (30 ára)
Ef topp-10 listinn er skoðaður sést að bandarískir kylfingar eru helmingur eða 5 af 10 í efstu sætunum, evrópskir kylfingar eru 4 og Ástralir eiga 1 kylfing á topp-10.
Elstu og yngstu kylfingar af ofangreindum topp-10 eru báðir evrópskir kylfingar; en elstur er Justin Rose, fædddur 30. júlí 1980 en hann er 38 ára og yngstur er Jon Rahm fæddur 10, nóvember 1994 og er því 23 ára.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024