Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 25. 2014 | 07:00

Heimsmótið í holukeppni 2014: Töfrahögg Dubuisson í úrslitaleiknum – Myndskeið

Frakkinn Victor Dubuisson bjargaði sér oft með undraverðum töfrahöggum úr að því er virtist óspilanlegum legum í úrslitaleiknum á heimsmótinu í holukeppni, gegn Jason Day.

Tom Watson sagði að þetta væru einhver flottustu björgunarhögg sem hann hefði séð á sínum langa ferli.  Og Jason Day…. sá gat ekki annað en hlegið svo ótrúlegar voru aðstæðurnar.

Hér má sjá tvö ótrúlegustu björgunarhögg Dubuisson eftir að hann hafði slegið bolta sínum út í kyrkingslegan kaktusargróður SMELLIÐ HÉR: