Henni Goya finnst sem hún hafi ekki verið velkomin í golf
Henni Goya segir að golfvellir hafi ekki alltaf verið staður þar sem henni hafi fundist hún velkomin á.
Henni gekk fyrir giftingu sína undir nafninu Henni Zuël, en hún er gift fyrrum kærasta Carly Booth, argentínska kylfingnum Estanislao Goya, sem spilar á Áskorendamótaröð Evrópu.
Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Henni með því að SMELLA HÉR:
Þegar Henni var ung stelpa vann hún fyrsta mótið sitt og þá sagðist hún hafi vitað að golf væri fyrir sig.
Þegar Henni var 13 ára var hún valin af sjálfum Nick Faldo til þess að vera í Team Faldo – sem var elítu hópur ungra, efnilegra kylfinga, en í hópnum voru m.a. auk Henni, Rory McIlroy, sem nú hefir sigrað í 4 risamótum og Solheim Cup stjarnan Mel Reid.
En meðan að Henni, sem er dóttir ensks föður og móður frá Máritaníu, elskaði unglingastarfið í golfinu, þá fannst henni oft að golfklúbbar og vellir væru staðir þar sem hún væri ekki velkomin á.
„Ég tel að gegnum golfið hafi ég áunnið mér virðingu,“ sagði hún nýlega í 12. þætti „My Icon“ á Sky Sports, sem eru viðtalsþættir við minnihlutahópa (enska blökkumenn, asíubúa, litað fólk).
Orðrétt sagði Henni:
„Golf clubs are [sometimes] very hostile places, but especially if you are a woman and especially if your face doesn’t fit, and mine certainly didn’t.
„You definitely get the sense that you’re not welcome there and you can’t fit in with the general crowd. I found that really hard.“
(Lausleg íslensk þýðing: „Golfklúbbar eru [stundum] mjög fjandsamlegir staðir, sérstaklega ef þú ert kona og sérstaklega ef þú passar ekki inn í og ég gerði það svo sannarlega ekki.“
„Maður fær svo sannarlega á tilfinninguna að maður sé ekki velkomin og maður passi ekki inn í fjöldann. Mér fannst það virkilega erfitt.“
Október mánuður er svokallaður Black History Month og í þáttum Sky Sports „My Icon“ eru og verða birt 31 viðtöl við þeldökka íþróttamenn í Bretlandi.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024