Henning Darri (í rauðu) og Gísli Sveinbergs (í bláu)
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2012 | 23:30

Henning Darri Þórðarson sigraði í flokki 14 ára og yngri stráka á Unglingamótaröð Arion banka

Það var Henning Darri Þórðarson í Golfklúbbnum Keili sem átti hreint frábæran hring í dag á Unglingamótaröð Arion banka, spilaði Garðavöll á -2 undir pari, 70 höggum.  Þetta var næstbesta skorið í öllu mótinu og kemur hjá þeim sem spilar í yngsta aldursflokknum, þ.e. flokki 14 ára og yngri stráka.

Í gær spilaði Henning Darri á sléttu pari og lauk því keppni á samtals -2 undir pari, samtals 142 höggum (72 70), sem er s.s. fyrr segir næstbesta skorið í keppninni allri.  Stórglæsilegt hjá Henning Darra og greinilegt að hér er mikið efni á ferðinni!!!

Í 2. sæti varð Fannar Ingi Steingrímsson, GHG.  Hann spilaði Garðavöll á samtals +11 yfir pari, samtals 155 höggum (78 77).

Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, varð í 2. sæti í flokki 14 ára og yngri á Unglingamótaröð Arion banka. Mynd: Golf 1

Sjá má úrslit í flokki 14 ára og yngri stráka hér fyrir neðan:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Henning Darri Þórðarson GK 3 F 35 35 70 -2 72 70 142 -2
2 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 3 F 38 39 77 5 78 77 155 11
3 Róbert Smári Jónsson GS 8 F 38 37 75 3 81 75 156 12
4 Kristján Benedikt Sveinsson GA 3 F 39 38 77 5 80 77 157 13
5 Guðmundur Sigurbjörnsson GL 8 F 41 42 83 11 75 83 158 14
6 Aron Skúli Ingason GK 7 F 40 39 79 7 82 79 161 17
7 Arnór Snær Guðmundsson GHD 7 F 44 39 83 11 79 83 162 18
8 Atli Már Grétarsson GK 6 F 43 39 82 10 80 82 162 18
9 Eggert Kristján Kristmundsson GR 5 F 37 42 79 7 84 79 163 19
10 Jón Valur Jónsson GR 8 F 41 40 81 9 83 81 164 20
11 Helgi Snær Björgvinsson GK 7 F 39 40 79 7 86 79 165 21
12 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 9 F 38 45 83 11 85 83 168 24
13 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 3 F 42 40 82 10 87 82 169 25
14 Stefán Einar Sigmundsson GA 10 F 41 41 82 10 88 82 170 26
15 Andri Páll Ásgeirsson GOS 7 F 43 42 85 13 87 85 172 28
16 Axel Fannar Elvarsson GL 11 F 44 40 84 12 89 84 173 29
17 Þorgeir Örn Sigurbjörnsson 9 F 44 40 84 12 90 84 174 30
18 Daníel Hafsteinsson GA 9 F 44 43 87 15 87 87 174 30
19 Ingi Rúnar Birgisson GKG 10 F 44 44 88 16 86 88 174 30
20 Kristófer Dagur Sigurðsson GKG 11 F 42 41 83 11 93 83 176 32
21 Kristján Frank Einarsson GR 10 F 46 44 90 18 86 90 176 32
22 Sindri Þór Jónsson GR 6 F 40 43 83 11 94 83 177 33
23 Jóhannes Guðmundsson GR 8 F 46 44 90 18 87 90 177 33
24 Guðmundur Jóhannsson GKG 8 F 48 46 94 22 83 94 177 33
25 Haukur Ingi Júlíusson GS 11 F 45 47 92 20 85 92 177 33
26 Viktor Ingi Einarsson GR 11 F 44 45 89 17 89 89 178 34
27 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 11 F 43 48 91 19 89 91 180 36
28 Fannar Már Jóhannsson GA 9 F 47 43 90 18 91 90 181 37
29 Leó Snær Guðmundsson GL 13 F 45 43 88 16 93 88 181 37
30 Ingvar Andri Magnússon GR 11 F 43 45 88 16 94 88 182 38
31 Óskar Marinó Jónsson GSG 6 F 47 46 93 21 90 93 183 39
32 Stefán Teitur Þórðarson GL 10 F 49 46 95 23 89 95 184 40
33 Bragi Aðalsteinsson GKG 9 F 51 46 97 25 90 97 187 43
34 Friðrik Jens Guðmundsson GR 10 F 40 45 85 13 103 85 188 44
35 Elvar Már Kristinsson GR 11 F 50 45 95 23 94 95 189 45
36 Gunnar Olgeir Harðarson GR 10 F 44 46 90 18 105 90 195 51
37 Máni Geir Einarsson GKG 8 F 45 55 100 28 99 100 199 55