Hjörleifur Bergsteinsson, GK, lauk keppni á Gator American Junior
Hjörleifur Bergsteinsson, GK, lauk keppni á Gator American Junior mótinu í Ponte Vedra, Flórída á Þorláksmessu, en mótið er hluti World Junior Golf Series. Spilaðir voru 3 hringir í mótinu og voru þátttakendur 75 frá 25 þjóðlöndum. Eftir tvo spilaða hringi var Hjörleifur á samtals 176 höggum (88 88) þ.e. +32 yfir pari og var í síðasta sæti, þ.e. 48. sætinu af piltunum, sem þátt tóku.
Hjörleifur spilaði langt undir getu fyrri 2 dagana en spilaði síðasta hringinn á 79 höggum, sem er bæting um 9 högg og frábær árangur, sem hann getur verið stoltur yfir. Flestir kylfingar vita að þegar illa gengur er erfitt að halda áfram vegna vonbrigða með sjálfan sig og erfitt er að sýna þann aga að spila vel. Það gerði Hjörleifur hins vegar og varð fyrir vikið ekki síðastur í mótinu heldur lauk keppni í 47. sæti.
Þegar krakkarnir og unglingarnir okkar koma á velli erlendis tekur það þá yfirleitt nokkra daga að venjast aðstæðum, því spilað er við allt aðrar aðstæður en hér heima. Það væri óskandi að hægt væri að bjóða þeim upp á betri aðstæður til þess að æfa sig erlendis, en eru fyrir hendi í dag. Aðstæður til æfinga og iðkunar golfs hérlendis hafa stórbatnað – en betur má ef duga skal og er það efni í aðra grein.
Sjá má úrslitin í Gator American Junior með því að smella HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024