Myndasería og úrslit: Horft til baka yfir íslenska golfsumarið 2011: Opna Icelandair Golfers mótið hjá GK, 14. maí 2011
Góð mæting var á fyrsta opna mót ársins hjá Golfklúbbnum Keili, í Hafnarfirði, Open Icelandair Golfers, sem fram fór laugardaginn 14. maí nú í ár. Um 170 manns spiluðu í blíðskaparveðri á Hvaleyrarvelli, við góðar aðstæður. Þórdís Geirsdóttir sigraði höggleikinn á 71 höggi. Glæsilegt!!!
Úrslit í punktakeppni voru eftirfarandi:
1. sæti Þorvaldur Heiðarsson GKG 42 pkt.
2. sæti Jón Kristján Ólason GR 41 pkt.
3. sæti Erna Kristjánsdóttir GK 40 pkt.
4. sæti Guðmundur Jónsson GKJ 39 pkt.
5. sæti Ari Már Arason GKS 39 pkt.
6. sæti Orri Bergmann Valtýsson GK 39 pkt.
Næstur holu:
4. hola Þorleifur Sigurbörnsson, 0,82 m
6. hola Kjartan Einarsson GK 1,25 m
10. hola Sigrún Ragnarsdóttir GK 2,45 m
16. hola Haukur Jónsson, GK 0,46 m
Sjá myndir hér: MYNDASERÍA ÚR ICELANDAIR GOLFERS MÓTINU
Heimild: www.keilir.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024