Hugleiðingar golffréttamanna um hina nýbökuðu móður: Lorenu Ochoa nr. 4
Jafnvel á tímum vonbrigða missti hún sig aldrei
eftir Ashley Mayo
Ég var að skrifa um Opna bandaríska í Interlachen 2008 og Ochoa hafði sigrað tvö af undanförnum 3 risamótum kvennagolfsins. Þannig að það var pressa á henni að sigra aftur í þeirri viku. Á sunnudeginum, hvað sem öðru leið, var ljóst að Ochoa var ekki að keppa til úrslita og vonbrigði hennar voru augljós.
En jafnvel þá kom hún ekki fram við aðra á annan hátt þ.e.a.s. hún kom enn fram við alla eins og þeir væru gull og gersemar. Ég man að hún var sú síðasta sem sló af 1. teig þennan sunnudag og með örlítið bros á vörunum horfði hún á sjálfboðaliðann sem var að kynna alla á 1. teig. Hún hafði ekki augun af þessum sjálfboðaliða og þegar nafnið hennar var kallað upp sagði hún „Takk fyrir.“ Ólíkt öðrum kylfingum sem sjá að sigurinn er ekki lengur í sjónmáli þá var þakklæti hennar 100% einlægt.
Þessar 3 mínútur sem ég fylgdist með Ochoa lýsa henni í heild. Hún var fremsti kvenkylfingurinn, en hún var líka ein af þeim auðmýkstu. Og það er svo sannarlega sjaldgæf sjón.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024